Glæsilegt

Framarar eru því aðeins þremur sætum neðar en þeir eiga heima.

En allt annað sjá til Framara nú en á síðustu árum, þrátt fyrir að hafa misst t.d. Redo, Eggerts og Mathiesen til keppinautanna. En þessi Ian Paul McShane er góður, mjög góður. Alveg magnað að sjá þennan leikmann fara á kostum hvað eftir annað.

En fúlt að KRingar og FHingar skuli hafa jafnað á síðustu sekúndunum. Skemmdi íslenska boltann verulega í dag.


mbl.is Framarar sigruðu 2:0 í Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigpungur

Paul McShane er náttúrulega svikari og ekkert annað. Eftir að hafa gert munnlegt samkomulag við Grindvíkinga síðasta haust um að framlengja samninginn gengur hann svo á bak orða sinna og semur við Frammara!

En annars var þetta alveg hrútleiðinlegur leikur sem einkenndist af miðjumoði og hálffærum. Svo voru úrslitin náttúrulega alveg ömurleg.

Sigpungur, 24.8.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hann fékk þó klapp frá áhorfendum Grindvíkinga.

En kannski vildi hann spila með einhverjum Íslendingum þetta árið?

Snorri Bergz, 25.8.2008 kl. 08:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband