Dómsmál: Bloggari gegn bloggara. Bloggari vann!

Ómar vann Gauk, málið dautt.

Þetta gæti verið fordæmisgefandi. Óþolandi að menn komist upp með að kalla aðra ýmsum dónanöfnum og segja svo bara: "þetta er mín skoðun", "...málfrelsi", osfrv. Það hefur nú verið stöðvað.

Til hamingju Ómar.


mbl.is Sekur um meiðyrði á bloggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 13:46

2 Smámynd: Snorri Bergz

hvaða hvaða Ólafur. Láttu ekki persónulegar skoðanir á virkjun eða fyrirtæki blinda þig frá því að horfa á málið eitt og sér. Og gættu síðan orða þinna, þú ert kominn vel yfir strikið.

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 15:07

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Málfresi framar öllu segji ég.

Alexander Kristófer Gústafsson, 26.2.2008 kl. 15:31

4 Smámynd: Snorri Bergz

En veistu hvað málfrelsi merkir? Það merkir ekki frelsi til að segja allt sem maður vill...það þarf að geta staðist fyrir dómi.

Ergo: hluti af málfrelsi er, að menn sem telja að sér vegið, geti farið í mál við viðkomandi.

Þessi dómur er því stuðningur við málfrelsið!

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 15:56

5 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Ég held að það sé útilokað að Hæstiréttur staðfesti þetta. Miðað við mína reynslu þá viðhafði Gaukur leyfilegan og lögmætan GILDISDÓM. Þótt fast sé að orði kveðið þá hygg ég að dómaframkvæmd (Hæstaréttar) muni staðfesta þennan skilning minn og tala um þjóðfélagsumræðu og gefin tilefni.

Friðrik Þór Guðmundsson, 26.2.2008 kl. 16:29

6 Smámynd: Snorri Bergz

Jájá, má alveg vera. En þetta er engu að síður merkilegur dómur.

En kannski full háar skaðabæturnar?!

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 17:11

7 Smámynd: Snorri Bergz

Er þetta Sveinn Elías Hansson Dalvíkingur, 2,5/4 í síðasta Íslandsmóti skákfélaga?

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband