Guðni útilokar samasem áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum

gudniHann sagði það þó ekki beint, en sagði þó, að sumir innan flokksins (lesist: Guðni og félagar?) telji nóg komið. Jafnframt sagði hann, að Framsókn þyrfti að hafa 17-20% til að geta haldið núverandi samstarfi áfram. Það er vægast sagt mjög ólíklegt.

Niðurstaðan er því sú, að ný ríkisstjórn mun taka við í gamla tukthúsinu við Lækjartorg í sumar.


mbl.is Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þeir hamra á því að þeir fái alltaf meira í kosningum en skoðanakönnunum.  Ég held að þeir hafi líka bestu sjónvarpsauglýsingarnar og þær hafa sitt að segja á lokasprettinum.

Sigurður Þórðarson, 20.4.2007 kl. 12:35

2 identicon

Guðni er gjörsamlega að fara á límingunum yfir þessu gríðarlega fylgishruni Framsóknarflokksins, en svo uppskera menn sem þeir sá.

Stefán 

Stefán (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 15:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband