Ekki í okkar nafni!

  • Hvernig getur það verið í lagi, að nota nafn Íslands í heiti á stjórnmálaframboði?
  • Þetta er svipað og að gera íslenska fánann að lógói sínu.
  • Hefur þetta lið einkarétt á því að vilja landi og þjóð vel?

Ég mun ekki aðeins neita að kjósa þetta lið - heldur standa á móti því við hvert tækifæri. Ég er kannski smámunasamur, en mér er misboðið vegna þessa.


mbl.is Kynna framboð Íslandshreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Hvað með Íslandspóst......nú neitar þú að fá reikninga senda heim með þeim

Júlíus Garðar Júlíusson, 22.3.2007 kl. 14:08

2 Smámynd: Snorri Bergz

það er fyrirtæki, ekki pólítísk hreyfing.

Var reyndar að stíga inn úr dyrunum...og kom beint frá Íslandspósti!!!

Snorri Bergz, 22.3.2007 kl. 14:19

3 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Þetta grunaði mig.....

Júlíus Garðar Júlíusson, 22.3.2007 kl. 14:47

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þeir byrja með látum og fyrstu skoðanakannanirnar munu sýna 20% fylgi. En tíminn, þó stuttur sé fram að kosningum er of langur. Svona framboð með þessum einstaklingum þolir enga skrútineringu. Enda í bjórstyrkleika.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.3.2007 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband