Getur ekki annað en batnað!

Einkavæðing flugvallarins í Prag er mér ánægjuefni. Ekki bara einkavæðingarinnar vegna, heldur hins, að þarna er um að ræða einn leiðinlegasta flugvöll, sem ég hef komið á. Ég var þarna núna í janúar og þurfti að bíða þar, vegna klúðurs hjá SAS, frá átta að morgni og til fjögur e.h. Þessi tími var lengi að líða, því lítið er hægt að gera sér til dundurs þarna, nema að sitja og sötra rándýrt kaffi á einhverju kaffihúsinu (golfkaffihúsinu t.d.).

Ef flugvöllurinn verður einkavæddur hljóta nýir eigendur að breyta mörgu þarna, t.d. að setja fleiri búðir og betri afþreyingu.


mbl.is Stefnt að einkavæðingu flugvallarins í Prag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband