Þriðjudagur, 4. mars 2008
Glæsilegur sigur Arsenal
Málið dautt. 2-0 fyrir Arsenal. Milan niður í logum.
Ítölsku liðin greinilega ekkert sérstök þessi misserin.
Áfram Arsenal
![]() |
Arsenal vann frækinn 2:0 sigur í Mílanó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Chavez og FARC
Kommarnir standa saman. Það segir sig sjálft. Um FARC, sjá t.d. hér.
Þetta er orðið ágætis bandalag: "Öxulveldi hins illa", plús Kúba, Chavez, FARC, Hamas, Hizb'Allah, Ögmundur Jónasson, Al-Kaída, etc, etc.
Ég skil ekkert í þessu merkilega fólki og merkilegum hreyfingum/ríkjum að hafa ekki fyrir löngu náð yfirráðum í heiminum.
En kannski er heimurinn orðinn þreyttur á fólki sem byggir grundvöll sinn á hatri og/eða grimmd.
![]() |
Yfirvöld Kólumbíu krefjast ákæru gegn Chavez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Er þá Global Warming umhverfisvænt fyrirbrigði?!
![]() |
Rysjótt tíð dregur úr mengun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Dýru húsin í Kensington
![]() |
Dýrustu einbýlishúsin í Kensington |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Heimatilbúnar rakettur
En það góða við þessar árásir er, að Ögmundur Jónasson getur nú glaðst yfir þeim mikla árangri sem vinir hans í Hamas og Islamic Jihad eru að ná með þessum árásum sínum.
![]() |
Flugskeyti hafnaði nærri heimili ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
30.000 eldflaugar
Ætli nokkrar þeirra hafi ekki mynd af Ögmundi, með kveðju?
![]() |
Vopnabúr Hisbollah telur 30.000 eldlaugar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Enn af Mogganum
Í umfjöllun um Reykjavíkurskákmótið í blaðinu í morgun heiti ég skyndilega Sneott Bergsson, Hannes Hlífar tapað r-i og ýmsar fleiri villur að finna.
Þetta er orðið þreytandi, því þetta virðist orðið merkilega algengt í þessu áður vandaða blaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
McCain vs Obama
En þetta verður gríðarlega spennandi.
![]() |
Mikilvægar kosningar framundan í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. mars 2008
Dómari viðurkennir mistök
![]() |
Dómarinn viðurkennir mistök gagnvart Lampard |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. mars 2008
Algjör snilld hjá Bjössa!
Hann gjörsamlega væóleitaði Kínverjann. Ég meina, þetta var slík slátrun að maður hefur aldrei séð annað eins.
Kínverjinn vissi greinilega ekki að það má aldrei líta af Bjössa...sem er ótrúlega lunkinn í taktíkinni, svo lúnkinn, að maður er alltaf hræddur um að hann komi með neglu á mann.
Til hamingju Bjössi...algjör snilld.
SKil ekki hvað er verið að blanda mér þarna inn...en minn stórmeistari slapp með því að finna bestu vörnina.
![]() |
Stór skáksigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)