1962?

1962Hefur virkilega ekki orðið viðhorfsbreyting í þessum málum frá 1962? Þá fer maður nú að skilja þetta aðeins betur.

E.t.v. er kominn tími hjá ríkinu að fara að uppfæra hugbúnaðinn.

1962 var maðurinn á myndinni til hægri á hátindi ferils síns. Já, þetta er langt um liðið.

En merkilegt hversu sum nöfn sitja undir áföllum í dag.

Gunnar Björnsson samninganefndarformaður og skrifstofustjóri fær aðeins skot í þessari frétt, amk skv. mínum skilningi. Önnur frétt segir að Gunnar Björnsson prestur hafi verið kærður. Og síðan er það Gunnar Björnsson, don Hellismafíunnar og valdamesti maður skákhreyfingarinnar, en menn hans í Helli töpuðu í gærkvöldi fyrir Bolvíkingum í hraðskákkeppni taflfélaga og virðist hann enn vera að ná sér eftir þau ósköp.


mbl.is Gögn sögð sýna samráð um uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Björnsson

Ég segi nú bara eins og Rúnar Berg.  Vááááá.

Kveðja,
Gunnar Björnsson (don)

Gunnar Björnsson, 12.9.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband