Vandamál demókrata

Helsta vandamál Demókrataflokksins er, ađ amk ţrír mjög frambćrilegir kostir eru í bođi: Obama, Clinton og Edwards.


Sjálfur hugnast mér Clinton best...ţó ég hafi svo sem ekki gert ţađ ađ neinum trúarbrögđum ađ styđja hana frekar en hina og gćti vel skipt um skođun. En stuđningur minn (sem skiptir engu máli í sjálfu sér) kemur ekki til vegna ţess ađ hún er kona. Ţađ er heldur ekki ţrátt fyrir hún sé kona. Ég tel hana einfaldlega hćfasta frambjóđandann, ţó vissulega sé hún ekki gallalaus. Og hún mun njóta góđs af Billy, ef hún sigrar. Síđan er flott ađ hafa sömu ćttirnar í ţessu: Bush-Clinton-Bush-Clinton Wink Og af ţeim er Clinton x2 skárra en Bush x2. En af ţeim síđarnefndu er sá yngri skárri en sá eldri. "Read my Lips".

Obama er svona meira óskrifađ blađ, og ţó ekki. Hann virđist mjög frambćrilegur kostur líka og virđist njóta ţess, og kannski ekki, ađ vera örlítiđ hörundsdökkur, og hiđ sama má segja um ćtterni hans, en ţađ vekur deilur međal meirra. Og millinafn hans, Hussein, gćti fćlt suma frá, ekki síst ţar sem Kanar láta oft furđulegustu atriđi ráđa ţví, hverja ţeir kjósa. En hann virđist frambćrilegur og myndi ég svosem ekki súta ţađ neitt, ţó hann myndi vinna, en ekki Hillary, en ţó međ ţví skilyrđi ađ hann komi hingađ sem fyrst og fái sér pulsu í Bćjarins beztu.

Ég hef lítiđ velt Edwards fyrir mér, en mig rámar í ađ á sínum tíma hafi mér ţótt nokkuđ í hann spunniđ. EN ég man ekki af hverju mér hćtti ađ lítast á gripinn...en af einhv. ástćđu hefur hann dottiđ niđur um sćti. Ég vildi ađ ég myndi af hverju. Kannski er ég bara ţreyttur á ţví ađ fá "White, male American" í Hvíta húsiđ.


En hver svosem ţessara muni vinna, er ég handviss um, ađ Demókratar munu taka yfir Hvíta húsiđ í nćstu forsetakosningum. Ţá breytir engu hver vinnur hjá Repúblikönum, flokkseigendamađurinn Rom...(Romney?), McCain eđa Huckabee.

En ég spái ţví semsagt ađ Clinton og Obama muni fara saman í Hvíta húsiđ. Spurningin er, hvort ţeirra verđur forseti og hvort varaforseti.


mbl.is Obama fćr stuđning Kennedys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband