Smá pćling um pólítík Spaugstofunnar

Einhver sagđi mér nýlega, ađ amk ţrír af fimm Spaugstofumönnum vćru í Samfylkingunni. Ţar var átt viđ Sigurđ Sigurjóns, Pálma og Örn. Ég vissi amk um Sigga, en hinir gćtu alveg passađ. Ţeir hafa ţađ góđan húmor fyrir sjálfum sér, ađ ţeir hljóta ađ vera kratar.

En a.m.k: Spaugstofan hefur eins lengi og ég man eftir mér lagt til atlögu viđ stjórnvöld í landinu međ gríni og ýmsum athugasemdum.

DaoEn hvenćr hćttir grín og áróđur tekur viđ? Hvađ hefđi gerst, ef Spaugstofumenn hefđu tekiđ upp málstađ Alcans í ţessu gríni sinni og rekiđ áróđur fyrir álveri? Ţeir segjast vera "stjórnarandstađa", en Alcan máliđ er hvorki stjórn né stjórnarandstađa, beinlínis, heldur ţvert á pólítískar línur.

Eru ţeir ţá ekki ađ reka (grín)áróđur fyrir sínum eigin pólítísku skođunum?

Fóru ţeir ekki líka yfir strikiđ ţar. Mér finnst reyndar ađ ţeir hafi ćđi oft fariđ yfir strikiđ í umfjöllun sinni um stjórnmálamenn og stjórnmálaflokka. Og Samfó hefur nćr aldrei fengiđ neinar gusur frá ţeim, jafnvel ţegar ćrin ástćđa var til.

Er ţá ekki Spaugstofan pólítísk?

Er ekki kominn tími til ađ spyrja sig ţeirrar spurningar, nú í ađdragana kosninga, hvort Spaugstofumenn muni ekki halda áfram ađ reka andóf gegn stjórnarflokkunum, en veita sósíalistaflokkunum ţegjandi samţykki sitt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Andstađa viđ álver getur nú varla talist í anda Samfylkingarinnar ...

Hlynur Ţór Magnússon, 26.3.2007 kl. 15:00

2 Smámynd: Snorri Bergz

Nei og já, en hér er veriđ ađ taka afstöđu til pólítísks deilumáls, sem verđur víst ađal kosningamáliđ í vor. Og ţeir segja ţjóđinni ađ vera á móti álverum,ef ég hef skiliđ ţetta rétt.

Snorri Bergz, 26.3.2007 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband