Færsluflokkur: Sjónvarp

Skúbb: Áramótaskaupið

Ég sat eins og asni í kaffi snemma í morgun, morkinn og varla vaknaður, þegar ég heyrði á tal tveggja manna, sem sögðust hafa heyrt skúbb frá vini sínum, sem frétti frá vini sínum, sem heyrði frá sjónarvotti (einhvern veginn svona), að áramótaskaupið í...

Listen very carefully, I shall say this only once

Ok, flensa og "sumarfrí" taka sinn toll. Kominn með nýju DVD diskana í tölvuna... Þegar ég var í London nýlega rölti ég inn í Borders og keypti mér þar fyrstu fimm seríurnar af Allo' Allo', hinum stórkostlegum seríum, sem sýndar voru í RUV hér fyrir all...

M*A*S*H*

Eins og sumir hafa tekið eftir; hef ég haft nokkurn tíma aflögu upp á síðkastið til að blogga. Frítími minn er yfirleitt í desember, þegar "vertíðinni" er lokið. Ég er ekki mikið fyrir frí, en núna ákvað ég að slaka á og taka því rólega. Meðal þess, sem...

Lausnarorðið er frelsi

Merkilegt er " viðtalið ," sem RUV sýndi frá "samtali" Miltons Friedmanns heitins og þriggja íslenskra fræðimanna 1984. Ekki fæst betur séð, en að Friedmann hafi meira eða minna hraunað yfir þremenningana, og tek ég undir þá skoðun, sem ég las hér á...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband