Fćrsluflokkur: Skák

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 er hafiđ

58 skákmenn mćttu til leiks á Skeljungsmótinu - Skákţingi Reykjavíkur 2008, sem hófst í dag í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Međal keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason og FIDE-meistararnir Ingvar Ţór...

Skráning í Skeljungsmótiđ heldur áfram

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 hefst á morgun, sunnudaginn 6. janúar, kl. 14.00. Mótiđ er öllum opiđ (ef menn kunna mannganginn!). Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Hafnfirđingurinn Sigurbjörn J. Björnsson. Ţegar eru 50 skákmenn skráđir....

Skeljungsmótiđ 2008 -- skráning hafin

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verđur, ađ venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Mótiđ fer fram í Skákhöll Reykjavíkur, Faxafeni 12. Teflt verđur í einum flokki,...

Ömurlegur endir á góđri ferđ

Jćja, Serbíuferđin var í ađalatriđum góđ. Mér gekk ágćtlega í mótinu ("afbragsvel" eins og ţađ var sagt) fram í síđustu umferđ, ţegar ég sólundađi öllum stigagróđanum í einni ömurlegri skák. En jćja, gat veriđ verra. Og síđan var heimferđin ömurlegt....

Obrenovac 4 pistill = svona eiginlega

Afsakid. Netid la nidri i morgun og her kemur thessi tho seint se. 2. umferđ í Belgrade Trophy Jćja, 2. umferđ er búin. Og hvílík steypa. Í annađ skiptiđ í röđ fengum viđ underrated Serba, ţ.e. gaura sem eru sterkari skákmenn en stigin segja til um. Ég...

Obrenovac, Serbía 1. til 3. pistill

Jćja, ţá er ađ prófa ţetta einu sinni enn. Pistill frá skákmóti erlendis. Ég ćtlađi ekki ađ skrifa neitt núna, af ástćđum sem a.m.k. skákmenn og tryggir lesendur ţessa bloggs ćttu ađ ţekkja. En ég er skrítin skrúfa. Mađur lćrir aldrei af reynslunni ....

Fyrsta stórmót vetrarins

Haustmót Taflélags Reykjavíkur 2007 - MP mótiđ 2007 Sunnudaginn 21. október kl. 14:00 hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur - MP mótiđ 2007. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul...

Síđasti dagurinn í Kemer: Evrópumótinu lokiđ

Jćja, ţá er ţetta búiđ. Evrópumóti taflfélaga, a.m.k. Meistaradeild Evrópu í skák, er lokiđ ţetta áriđ. Hér voru saman komnir flestir af sterkustu skákmönnum heims,bćđi međal karla og kvenna. Hreint alveg međ ólíkindum, ađ allir ţessir miklu meistarar...

Tjallarnir vćóleitađir

Jćja, Hellismenn tefldi í dag, 7. og síđustu umferđ á EM í skák viđ afburđa lélegt liđ frá Sviss og voru međ 4-1 ţegar ég frétti síđast. Skjaldbakan var ţá ađ reyna ađ svíđa á 5. borđi. Jafnteflin komu á 3. borđi hjá Ostinum og 4. borđi hjá Stóratíma....

Kemer: 6. dagur á EM

Jćja, nýr og fagur dagur runninn upp í Kemer, Antalyu. Vér, liđsstjóri Evrópuliđs Taflfélags Reykjavíkur, sitjum hér úti á veröndinni á veitingahúsinu, narta í morgunmatinn og drekk ónýtt kaffi međ, enda of ţreyttur til ađ nenna ađ standa upp og fá mér...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband