Færsluflokkur: Bloggar

Jafnréttið tekur á sig nýja mynd

Þetta gæti orðið jólagjöf eiginmannsins til frúarinnar jólin 2010! :) En nú hljóta femínistarnir að gleðjast...enn eitt skref í jafnréttisátt.

Fjórir Púlarar fóru í meðferð til Serbíu og gekk þeim vel

Ég er ekki hissa. Yndislegt land, skemmtilegt fólk og bara ubersolid! Líka margir góðir læknar þarna, sérstaklega ákveðinn læknir... Ok, ég er ánægður með Serbana...no wonder, hef farið þangað fimm ár í röð!

Forsætisráðherra er til? En hvað með jólasveininn?

Ja, í öllu falli virðast fleiri sjá jólasveininn en forsætisráðherra. Ekkert skrítið þó menn séu farnir að ruglast dálítið.

Konur mega, samkvæmt lögum, ekki ganga í buxum í Parísarborg!

haha, ég er svo aldeilis hissa... Hvað ætli femínistar segi við þessu? Verður eitthvað svona framkvæmt úti á götum Parísar á næstunni?

Grimmd

Þetta er bara grimmd, ekkert annað. Og karlinn fékk bara hýðingu. Ekki nóg með að þessar refsingar séu úr öllu samhengi við raunveruleikann, heldur er fólki mismunað -- eins og venjulega í hinum íslamska heimi -- eftir kynferði. Og þessi ósköp færast í...

Skattmann

Þetta hefur skánað frá því um daginn, en skánað eins og það er skárra að vera rændur en drepinn.

Fáviti

Hvaða fáviti er það sem sparkar í barnshafandi konu? Ég myndi vilja dæma svona aumingja fyrir tilraun til manndráps. 5 ár lágmark, takk fyrir.

Ráðherraábyrgð?

Æjá, af hverju ekki bara. En erfitt verður að skilgreina hver ber ábyrgð á hverju. En t.d. þykist Samfó ekki bera ábyrgð á neinu, eins og venjulega (nema þegar eitthvað heppnast, þá segist Samfó bera ábyrgðina, sama hver vann verkið), svo það þarf að...

Baugspartí í Mónakó 2007

Ja, það vantar ekki stælinn...ellilífeyriskerlingar og allskonar fólk að tjá sig!

Vel orðað

Já, ég tek undir þetta. Samfóistar hafa frá upphafi hruns reynt að skjótast undan ábyrgð á því sem flokkurinn (eða öllu heldur "sértrúarsöfnuðurinn") bar ábyrgð á. Líklega þarf ekkert minna en opinbera rannsókn á þessu. Og Velferðarbrú Samfó? Jú, tómt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband